Morgunútvarpið

starstarstarstarstar

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Sigmar Guðmundsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Atli Már Steinarsson.

RSS Feed URL

Claim this podcast

Remove this podcast

Play Latest Episode:

Title: 13. des. - Varðveisludómur, Gunni og Felix, fréttaspjall o.fl.

13. des. - Varðveisludómur, Gunni og Felix, fréttaspjall o.fl.

December 13th, 2019

Atli Steinn Guðmundsson var á línunni hjá okkur frá Osló. Hann er mikill íslenskumaður og skrifar fréttir fyrir Morgunblaðið og Mbl frá Noregi… Go to Episode

11. des. - Veður, glæpasögur, Landspítali og tækni

December 11th, 2019

Við hófum þáttinn á því að taka stöðuna á veðrinu og heyrðum í Rúnari Snær Reynissyni frá aðgerðastjórn Almannavarna á Egilstöðum.… Go to Episode

12. des. - Veður, old boys, TM, RARIK og málfar

December 12th, 2019

Að sögn viðbragsaðila um allt land hefur það skipt miklu máli að fólk hafi farið eftir leiðbeiningum og haldið sig heima á meðan óveðrið… Go to Episode

9. des. - Húsdýragarður, tryggingagjald, Kaffi Kú, Landsvirkjun, sport

December 9th, 2019

Hús­dýrag­arður­inn er ekki í sam­ræmi við tíðarand­ann, seg­ir Hild­ur Björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokksins,… Go to Episode