Morgunútvarpið

starstarstarstarstar

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Sigmar Guðmundsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Atli Már Steinarsson.

RSS Feed URL

Claim this podcast

Remove this podcast

Play Latest Episode:

Title: 7. ágúst - Fræðsla, hrafninn Dimma, ungt fólk og Covid, golf.

11. ágúst - Sorp, Spánarkonungur, eldflaugaskot, kólesteról og vísindi

August 11th, 2020

Undirbúningur er hafinn á sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi í Hamrahverfi í Grafarvogi. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar… Go to Episode

10. ágúst - Matþörungar, Fangaverk, húmor, skólahald og íþróttir.

August 10th, 2020

Út er komin bókin Íslenskir matþörungar, sem eins og nafnið ber með sér, fjallar um þörunga sem nýta má til matargerðar og teljast til ofurfæðu… Go to Episode

7. ágúst - Fræðsla, hrafninn Dimma, ungt fólk og Covid, golf.

August 7th, 2020

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, hafa í sumar verið með fræðslu fyrir börn og unglinga í vinnuskólum um mikilvægi hjálma og rætt við… Go to Episode

6. ágúst - Kartöflur, Noregur, lundabúð, grænmetisframleiðsla og hlaup

August 6th, 2020

Margir bíða óþreyjufullir eftir nýjum íslenskum kartöflum, en stutt er síðan fyrsta uppskera kom í búðir. Við heyrðum í Birki Ármannssyni… Go to Episode