Morgunútvarpið

starstarstarstarstar

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Sigmar Guðmundsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Atli Már Steinarsson.

RSS Feed URL

Claim this podcast

Remove this podcast

Play Latest Episode:

Title: 7. ágúst - Fræðsla, hrafninn Dimma, ungt fólk og Covid, golf.

5. ágúst - Sæunnarsund, mótmæli, sveppir, veltutrygging og Hebbi

August 5th, 2020

Sæunnarsundið á Flateyri er fastur liður í ágústlok. Þar syndir fólk í klaufspor kýrinnar Sæunnar frá Flateyri yfir í Valþjófsdal. Bryndís… Go to Episode

4. ágúst - Lögreglan, Þórólfur, Hinsegin dagar, ORF, ferðaþjónusta.

August 4th, 2020

Við heyrðum í Oddi Árnasyni yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Suðurlandi í síðustu viku en þá undirbjó lögreglan sig fyrir Verslunarmannahelgina.… Go to Episode

31. júlí - Þjóðhátíð, úteyjar, mjaldrar og samfélagið í Eyjum

July 31st, 2020

Morgunútvarpið var sent út frá Vestmannaeyjum í dag, en Hulda var stödd þar. Eyjamenn fagna Þjóðhátíð hver með sínu nefi að þessu sinni… Go to Episode

30. júlí - Berjadagar, maraþon, Covid bók, Daði Freyr og nesti

July 30th, 2020

Berjadagar er heiti á sígildri tónlistarhátíð sem fer fram á Ólafsfirði ár hvert um verslunarmannahelgina. Hátíðin hefst í dag og við heyrðum… Go to Episode